Láttu drauma þína rætast

Markþjálfun er mjög kraftmikið tæki fyrir þá sem vilja ná lengra í lífi sínu hvort sem er í starfi eða einkalífi.

Markþjálfun

Um Inventus

Inventus býður upp á þjónustu til einstaklinga og fyrirtækja sem byggir á víðtækri reynslu í atvinnulífinu og haldgóðri menntun. Í boði er markþjálfun, ráðgjöf í mannauðs- og stjórnunartengdum verkefnum og fræðsla til starfsmanna, stjórnenda og einstaklinga.

top