Í boði er ráðgjöf við hin ýmsu stjórnunar- og mannauðstengdu mál svo sem:
- Greiningar og úrbætur í kjölfar vinnustaðagreininga
- Ráðningar
- Gerð og innleiðing starfslýsinga
- Greining fræðsluþarfa, fræðsluáætlanir og þjálfun nýrra starfsmanna
- Sáttamiðlun
- Markþjálfun
- Innri upplýsingamiðlun
- Fyrirkomulag funda og fundamenning
- Innleiðing og eftirfylgni starfsmannasamtala
- Vinnustaðamenning og liðsheild
- Mótun og innleiðing gilda og mannauðsstefnu
- Hugmyndafundir með starfsmannahópum og eftirfylgni með niðurstöðum
- Mótun mannauðs- & fræðslustefnu
- Áætlanagerð v. mannauðsmála
- Stefnumótunarvinna almennt
Í boði er að leigja mannauðsstjóra, mannauðsráðgjafa eða fræðslustjóra. Í því felst að ráðgjafi Inventus sinnir málefnum vinnustaðarins eins og um fastan starfsmann væri að ræða, t.d. í einn, tvo eða þrjá daga í viku.