9 klst námskeið um grunnatriði mannauðsstjórnunar

Viltu verða enn betri stjórnandi?

Má bjóða þér hagnýt verkfæri í verkfærakistuna þína til að þú náir enn meiri árangri með þitt teymi? Við förum í grunnatriði mannauðstjórnunar t.d.:

 • Tilgangur mannauðsstjórnunar
 • Ráðningar
 • Móttaka nýliða
 • Fræðsla
 • Vinnustaðamenning
 • Innri samskipti
 • Endurgjöf/hrós
 • Að taka á erfiðum málum
 • Starfsmannasamtöl
 • Áminningar
 • Uppsagnir

Skráning á námskeið

Rakel Heiðmarsdóttir

Rakel Heiðmarsdóttir , Ph.D.

Eigandi, ráðgjafi og markþjálfi

Rakel Heiðmarsdóttir hefur starfað sem mannauðsstjóri í 11 ár, fyrst í Norðuráli (2005-2012), svo Jarðborunum (2012) og loks í Bláa Lóninu (2013-2017). Rakel er með doktorspróf í sálfræði og hefur haldið ýmis starfstengd námskeið fyrir stjórnendur og starfsmenn í gegnum tíðina. Hún starfar við ráðgjöf og markþjálfun auk fræðslu.

Farið er yfir grunnatriði mannauðsstjórnunar frá hagnýtu sjónarmiði. Gagnlegt fyrir alla stjórnendur sem vilja efla þekkingu sína á þessu sviði.

 • Akureyri: Símey, Þórsstígur 4, fimmtudagana 15. og 22. febrúar kl. 12:30-16:00

Heildarverð: 58.500 kr

Skráning

Skráning

Ath: Skráning fer fram hjá Símey í síma 460 5720.

top