9 klst námskeið um grunnatriði mannauðsstjórnunar
Viltu verða enn betri stjórnandi?
Má bjóða þér hagnýt verkfæri í verkfærakistuna þína til að þú náir enn meiri árangri með þitt teymi? Við förum í grunnatriði mannauðstjórnunar t.d.:
- Tilgangur mannauðsstjórnunar
- Ráðningar
- Móttaka nýliða
- Fræðsla
- Vinnustaðamenning
- Innri samskipti
- Endurgjöf/hrós
- Að taka á erfiðum málum
- Starfsmannasamtöl
- Áminningar
- Uppsagnir