Skilmálar

Inventus ehf Skilmálar

Almennt Inventus ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á tiltekna þjónustu eða fræðslu fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Ef um er að ræða kaup á fræðslu greiðir þátttakandi námskeiðsgjald að fullu ef afskráning hefur ekki borist a.m.k. 20 dögum áður en námskeið hefst. Afskráning þarf að berast með tölvupósti á netfangið inventus@inventus.is. Vinsamlegast hafið samband við Inventus ehf með spurningar.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

top